Þrjú félög úr ensku úrvalsdeildinni með Andra í sigtinu Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 21:00 Andri Fannar Baldursson í rauðum og svörtum búningi Bologna í leiknum við Udinese í vetur. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. La Gazzetta dello Sport segir í dag að hvorki fleiri né færri en fimm félög úr efstu deild Ítalíu og þrjú ensk úrvalsdeildarfélög hafi spurst fyrir um Andra Fannar nú á meðan að hlé er í fótboltanum vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt sömu frétt hefur Bologna hins vegar í huga að halda Andra Fannari og framlengja samning við hann til ársins 2024. Félagið hafi þá stefnu að vilja leyfa leikmönnum að þroskast og dafna í stað þess að þeir fari á brott ungir að árum. Andri, sem er uppalinn Bliki, er mættur aftur til Bologna eftir að hafa fengið að fara til Íslands vegna faraldursins. Vonir standa til þess að keppni á Ítalíu geti hafist að nýju 13. júní. Andri er aðeins 18 ára en fékk sitt fyrsta tækifæri í aðalliði Bologna í ítölsku A-deildinni í febrúar þegar hann lék rúman hálftíma í 1-1 jafntefli við Udinese þar sem jöfnunarmark Bologna kom í lok leiks. Bologna er í 10. sæti af 20 liðum í deildinni. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30 Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. La Gazzetta dello Sport segir í dag að hvorki fleiri né færri en fimm félög úr efstu deild Ítalíu og þrjú ensk úrvalsdeildarfélög hafi spurst fyrir um Andra Fannar nú á meðan að hlé er í fótboltanum vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt sömu frétt hefur Bologna hins vegar í huga að halda Andra Fannari og framlengja samning við hann til ársins 2024. Félagið hafi þá stefnu að vilja leyfa leikmönnum að þroskast og dafna í stað þess að þeir fari á brott ungir að árum. Andri, sem er uppalinn Bliki, er mættur aftur til Bologna eftir að hafa fengið að fara til Íslands vegna faraldursins. Vonir standa til þess að keppni á Ítalíu geti hafist að nýju 13. júní. Andri er aðeins 18 ára en fékk sitt fyrsta tækifæri í aðalliði Bologna í ítölsku A-deildinni í febrúar þegar hann lék rúman hálftíma í 1-1 jafntefli við Udinese þar sem jöfnunarmark Bologna kom í lok leiks. Bologna er í 10. sæti af 20 liðum í deildinni.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30 Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34
"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00
Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30
Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00