Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 18:00 Hannes í Evrópuleik með Brøndby gegn Eintracht Frankfurt í septembermánuði 2006. vísir/epa Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér. Danski boltinn Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér.
Danski boltinn Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira