Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 21:22 Samninganefndirnar hafa fundað hjá ríkisáttasemjara í Borgartúni að undanförnu. Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu. Búið er að boða næsta fundi í deilunni á morgun, skírdag, klukkan 13. Ríkissáttasemjari segir góðan gang í viðræðunum og að þær þokist áfram. Samninganefndirnar munu funda í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun eins og þær hafa gert undanfarna daga. Þær fengu undanþágu frá þeim takmörkunum sem embættið innleiddi vegna kórónuveirunnar en flestir fundir hjá embættinu síðustu vikur hafa farið fram með rafrænum hætti. Að loknum fundi gærdagsins sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, að rík áhersla sé hins vegar lögð á sóttvarnir meðan á fundunum stendur. Þannig sé tryggt að tveggja metra reglan svokallaða sé í hávegum höfð. Fyrir vikið geti samninganefndirnar aðeins sent þrjá fulltrúa á hvern fund. Aðalsteinn segir að viðræður hjúkrunarfræðinga og ríkisins séu „þungar og flóknar“ en um leið „í algjörum forgangi“ hjá öllum þeim sem koma að málinu. Viðræðurnar þokist áfram og segir Aðalsteinn að samvinnan sé „góð og þétt.“ Kjaramál Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu. Búið er að boða næsta fundi í deilunni á morgun, skírdag, klukkan 13. Ríkissáttasemjari segir góðan gang í viðræðunum og að þær þokist áfram. Samninganefndirnar munu funda í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun eins og þær hafa gert undanfarna daga. Þær fengu undanþágu frá þeim takmörkunum sem embættið innleiddi vegna kórónuveirunnar en flestir fundir hjá embættinu síðustu vikur hafa farið fram með rafrænum hætti. Að loknum fundi gærdagsins sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, að rík áhersla sé hins vegar lögð á sóttvarnir meðan á fundunum stendur. Þannig sé tryggt að tveggja metra reglan svokallaða sé í hávegum höfð. Fyrir vikið geti samninganefndirnar aðeins sent þrjá fulltrúa á hvern fund. Aðalsteinn segir að viðræður hjúkrunarfræðinga og ríkisins séu „þungar og flóknar“ en um leið „í algjörum forgangi“ hjá öllum þeim sem koma að málinu. Viðræðurnar þokist áfram og segir Aðalsteinn að samvinnan sé „góð og þétt.“
Kjaramál Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51
Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40
Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18