Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 22:00 Tiger Woods var tilbúinn að verja titil sinn. EPA-EFE/DAVID SWANSON Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“ Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira