Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2020 10:33 Samkomubann og aðrar afleiðingar kórónuveirunnar hafa einnig áhrif á líf fólks og miklar breytingar geta verið kvíðavaldandi. vísir/sigurjón Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira
Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira