Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30.

Samkomubanninu verður aðöllum líkindum aflétt í þremur til fjórum skrefum með fjögurra vikna millibili. Heimsóknarbanni til viðkvæmustu hópana verður líklega ekki aflétt fyrr en seinni part sumars. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Í fréttatímanum fjöllum við um óvenjulega guðsþjónustu þessa páskana, um fjölda útfara sem hafa frestast fram yfir samkomubann, ástandið hjá sjúkraflutningamönnum og fjölda fólks í sumarbústöðum í Grímsnesi og Grafningshreppi.

Kvöldfréttir á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og á Vísi kl. 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×