Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Sylvía Hall og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 13. apríl 2020 20:51 Tilkynning barst slökkviliðinu á áttunda tímanum í kvöld. Vísir/Jóhann K Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Tilkynning barst slökkviliðinu rétt fyrir átta. „Það var tilkynnt um ljósan reyk frá þaki á húsi og svo sem ekkert mikið meira en það. Við fórum á staðinn og þá var jú reykur frá þaki, en við sáum strax að það var eldur,“ segir Árni Oddson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari. Það klárlega var eldur inni og svo fórum við inn með reykkafara og það er búið að vera að vinna síðan.“ Frá vettvangi.Vísir/Jóhann K Eldurinn kom upp í risi í húsinu en húsið var mannlaust. Miklar skemmdir eru í risinu en unnið er að því að slökkva það síðasta og rífa það sem rífa þarf. „Í svona gömlum húsum er þetta dálítið mikið rifrildi. Það eru allar gerðir af einangrun í þakinu og búið að klastra þetta í gegnum árin þannig þetta er dálítið mikið rifrildi. Við hættum ekkert fyrr en allt er horfið, reykur og vesen. Svona lagað getur legið lengi og farið af stað aftur,“ segir Árni. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira
Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Tilkynning barst slökkviliðinu rétt fyrir átta. „Það var tilkynnt um ljósan reyk frá þaki á húsi og svo sem ekkert mikið meira en það. Við fórum á staðinn og þá var jú reykur frá þaki, en við sáum strax að það var eldur,“ segir Árni Oddson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari. Það klárlega var eldur inni og svo fórum við inn með reykkafara og það er búið að vera að vinna síðan.“ Frá vettvangi.Vísir/Jóhann K Eldurinn kom upp í risi í húsinu en húsið var mannlaust. Miklar skemmdir eru í risinu en unnið er að því að slökkva það síðasta og rífa það sem rífa þarf. „Í svona gömlum húsum er þetta dálítið mikið rifrildi. Það eru allar gerðir af einangrun í þakinu og búið að klastra þetta í gegnum árin þannig þetta er dálítið mikið rifrildi. Við hættum ekkert fyrr en allt er horfið, reykur og vesen. Svona lagað getur legið lengi og farið af stað aftur,“ segir Árni.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira