Lögreglan sektar ekki strax fyrir nagladekkjanotkun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2020 07:00 Lögreglan Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglu verður ekki hafist handa við að sekta strax. Raunar hefur samkvæmt vef FÍB aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí. Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent
Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglu verður ekki hafist handa við að sekta strax. Raunar hefur samkvæmt vef FÍB aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí. Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent