Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 17:05 Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz. ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira