Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. mars 2020 11:57 Um fimm hundruð nemendur eru í Lindaskóla. Kópavogur Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri í Lindaskóla, segir í tölvupósti til foreldra að hinn smitaði hafi ekki átt náin samskipti við nemendur eða aðra starfsmenn en fyrrnefnda tvo kennara. Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur haft málið til skoðunar og niðurstaða þeirra er sú að ekki þurfi að senda fleiri í sóttkví skólanum vegna þess. Þriðji kennarinn var á skíðum í Austurríki og fór í sóttkví um leið og hann kom heim. „Við störfum samkvæmt fyrirmælum og leiðbeiningum frá Sóttvarnarlækni og Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Þar er hópur fólks að störfum við að meta aðstæður í hverju máli og rekja samskipti við þá sem gætu verið útsettir. Í þessu máli sem öðrum hafa yfirvöld brugðist hratt og örugglega við,“ segir Guðrún. Um fimm hundruð nemendur eru í Lindaskóla. Sóttkví hafa áhrif á skólastarf víða á suðvesturhorninu. Meðal annars í Borgarholtsskóla og Fjölbrautarskóla Suðurlands þar sem komið hefur fram að kennarar séu í sóttkví. Wuhan-veiran Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri í Lindaskóla, segir í tölvupósti til foreldra að hinn smitaði hafi ekki átt náin samskipti við nemendur eða aðra starfsmenn en fyrrnefnda tvo kennara. Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur haft málið til skoðunar og niðurstaða þeirra er sú að ekki þurfi að senda fleiri í sóttkví skólanum vegna þess. Þriðji kennarinn var á skíðum í Austurríki og fór í sóttkví um leið og hann kom heim. „Við störfum samkvæmt fyrirmælum og leiðbeiningum frá Sóttvarnarlækni og Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Þar er hópur fólks að störfum við að meta aðstæður í hverju máli og rekja samskipti við þá sem gætu verið útsettir. Í þessu máli sem öðrum hafa yfirvöld brugðist hratt og örugglega við,“ segir Guðrún. Um fimm hundruð nemendur eru í Lindaskóla. Sóttkví hafa áhrif á skólastarf víða á suðvesturhorninu. Meðal annars í Borgarholtsskóla og Fjölbrautarskóla Suðurlands þar sem komið hefur fram að kennarar séu í sóttkví.
Wuhan-veiran Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21