Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 22:56 Auglýsingin var birt á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu. Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu.
Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent