Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 11:29 Ósk Gunnarsdóttir verður í loftinu á Íslensku Bylgjunni alla virka daga. Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. „Þetta er skemmtileg viðbót við Bylgjuna, rétt eins og núverandi angar Bylgjunnar, sem eru Létt Bylgjan og Gull Bylgjan. Á Íslensku Bylgjunni verður eingöngu leikin íslensk tónlist, eða eftir íslenskt tónlistarfólk. Íslenska Bylgjan ætti því að verða frábær ferðafélagi í sumar. Endilega kíktu í heimsókn á morgun, föstudag, með því að stilla á tíðnina FM103.9, eða smella á nafnið „Íslenska“ á skjánum um leið og þú kemur út í bíl. Stöndum saman og styðjum íslenska tónlist,“ segir Brynjar Már Valdimarsson tónlistastjóri Bylgjunnar og FM957. Ósk Gunnarsdóttir verður eina útvarpskona stöðvarinnar og verður hún í loftinu alla virka daga frá 10-15. „Ég hef unnið að allskonar verkefnum í gegnum árin er varða íslenska tónlistarbransann hvort sem það er umboðsmennska, tónlistarhátíðir eða hjá Útón að kynna íslenska tónlist erlendis. Ég er gríðarlega spennt og stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni,“ segir Ósk. Íslenska á tækniöld Fjölmiðlar Tónlist Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. „Þetta er skemmtileg viðbót við Bylgjuna, rétt eins og núverandi angar Bylgjunnar, sem eru Létt Bylgjan og Gull Bylgjan. Á Íslensku Bylgjunni verður eingöngu leikin íslensk tónlist, eða eftir íslenskt tónlistarfólk. Íslenska Bylgjan ætti því að verða frábær ferðafélagi í sumar. Endilega kíktu í heimsókn á morgun, föstudag, með því að stilla á tíðnina FM103.9, eða smella á nafnið „Íslenska“ á skjánum um leið og þú kemur út í bíl. Stöndum saman og styðjum íslenska tónlist,“ segir Brynjar Már Valdimarsson tónlistastjóri Bylgjunnar og FM957. Ósk Gunnarsdóttir verður eina útvarpskona stöðvarinnar og verður hún í loftinu alla virka daga frá 10-15. „Ég hef unnið að allskonar verkefnum í gegnum árin er varða íslenska tónlistarbransann hvort sem það er umboðsmennska, tónlistarhátíðir eða hjá Útón að kynna íslenska tónlist erlendis. Ég er gríðarlega spennt og stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni,“ segir Ósk.
Íslenska á tækniöld Fjölmiðlar Tónlist Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira