Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. maí 2020 20:10 Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni hefur samkomubannið haft góð áhrif á mikinn meirihluta sambanda hjá lesendum Vísis. Getty Í spurningu síðustu viku var spurt um hvernig áhrif samkomubannið hafi haft á samband þitt við makann þinn. Orðið á götunni hefur verið það að skilnaðarhrina sé í vændum og að þessi mikla samvera hafi reynst mörgum samböndum erfið. Annar vinkill er sá að pör hafi jafnvel orðið nánari og samkvæmt viðtali við markaðsstjóra hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu, hefur sala á kynlífshjálpartækjum fyrir pör aldrei verið meiri. Aðeins 13% segjast upplifa slæm áhrif á sambandið Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni hefur samkomubannið haft góð áhrif á mikinn meirihluta sambanda hjá lesendum Vísis. Aðeins 13% lesenda segja það hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á meðan rúmlega helmingur segir það hafa haft góð eða mjög góð áhrif. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á samband þitt við maka? Mjög góð - 30% Góð - 25% Engin áhrif - 30% Slæm áhrif - 10% Mjög slæm áhrif (sambandsslit) 3% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi niðurstöðurnar og kynnti næstu spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 „Slepptu hnetusmjöri ef þú vilt að stefnumótið endi í sleik“ Það er fátt meira heillandi en að vera boðið á stefnumót í góðan heimaeldaðan mat. Við höfðum samband við Hrefnu Rósu Sætran matreiðslumeistara og fengum ráðleggingar um hvað ber að forðast þegar þú býður í mat og hvaða réttir eru tilvaldir fyrir rómantískt kvöld. 20. maí 2020 20:00 Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Í spurningu síðustu viku var spurt um hvernig áhrif samkomubannið hafi haft á samband þitt við makann þinn. Orðið á götunni hefur verið það að skilnaðarhrina sé í vændum og að þessi mikla samvera hafi reynst mörgum samböndum erfið. Annar vinkill er sá að pör hafi jafnvel orðið nánari og samkvæmt viðtali við markaðsstjóra hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu, hefur sala á kynlífshjálpartækjum fyrir pör aldrei verið meiri. Aðeins 13% segjast upplifa slæm áhrif á sambandið Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni hefur samkomubannið haft góð áhrif á mikinn meirihluta sambanda hjá lesendum Vísis. Aðeins 13% lesenda segja það hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á meðan rúmlega helmingur segir það hafa haft góð eða mjög góð áhrif. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á samband þitt við maka? Mjög góð - 30% Góð - 25% Engin áhrif - 30% Slæm áhrif - 10% Mjög slæm áhrif (sambandsslit) 3% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi niðurstöðurnar og kynnti næstu spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 „Slepptu hnetusmjöri ef þú vilt að stefnumótið endi í sleik“ Það er fátt meira heillandi en að vera boðið á stefnumót í góðan heimaeldaðan mat. Við höfðum samband við Hrefnu Rósu Sætran matreiðslumeistara og fengum ráðleggingar um hvað ber að forðast þegar þú býður í mat og hvaða réttir eru tilvaldir fyrir rómantískt kvöld. 20. maí 2020 20:00 Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
„Slepptu hnetusmjöri ef þú vilt að stefnumótið endi í sleik“ Það er fátt meira heillandi en að vera boðið á stefnumót í góðan heimaeldaðan mat. Við höfðum samband við Hrefnu Rósu Sætran matreiðslumeistara og fengum ráðleggingar um hvað ber að forðast þegar þú býður í mat og hvaða réttir eru tilvaldir fyrir rómantískt kvöld. 20. maí 2020 20:00
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32