Hugleikur gerði uppistandsmynd með sínu vinsælasta gríni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2020 13:30 Hugleikur hefur gefið út uppistandsmynd á ensku með broti af sínu besta gríni. Skjáskot/Vimeo Dagsson.com hefur gefið út á Vimeo uppistandsmyndina „Son of the Day“ sem er 70 mínútna uppistands keyrsla Hugleiks Dagssonar á ensku. Myndina er bæði hægt að kaupa eða leigja í 48 klukkustundir. Myndin er í raun sýning sem samanstendur af því vinsælasta gríni sem Hugleikur hefur samið fyrir uppistand síðastliðin 10 ár. „Hugleikur hefur nokkrum sinnum ferðast erlendis til að kynna heiminn fyrir íslensku gríni en 2019 fór hann í 18 borga túr með grínistanum Jonathan Duffy. Son of the Day var tekin upp í Q-teattri í Finnlandi undir lok uppistandsferðar hans um Evrópu í maí 2019. Uppselt var á allar sýningar og voru undirtektirnar ótrúlega góðar,“ segir Rakel Sævarsdóttir framleiðandi um myndina. Nokkrar myndir frá ferðalagi Hugleiks.Aðsendar myndir Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir myndina en vert að geta þess að það eru atriði í Son of the Day sem ekki eru við hæfi ungra barna. Son of the Day from Dagsson.com on Vimeo. Rakel Sævarsdóttir framleiddi myndina fyrir Dagsson.com. Leikstjóri Son of the Day er Árni Sveinsson, tónlistina samdi Þormóður Dagsson og sviðsmyndina hannaði Milja Aho. Kvikmyndatöku önnuðust Mikko Lehtonen, Pazzi Nuortimo, Tuomo von Pfaler, Eppu Kärki og Jukka Kurkikangas. Eftirvinnslu og litaleiðréttingu annaðist Jóhannes Tryggvason og hljóðhönnun er eftir Jóa B hjá Audioland. Bíó og sjónvarp Uppistand Tengdar fréttir Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 07:39 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Dagsson.com hefur gefið út á Vimeo uppistandsmyndina „Son of the Day“ sem er 70 mínútna uppistands keyrsla Hugleiks Dagssonar á ensku. Myndina er bæði hægt að kaupa eða leigja í 48 klukkustundir. Myndin er í raun sýning sem samanstendur af því vinsælasta gríni sem Hugleikur hefur samið fyrir uppistand síðastliðin 10 ár. „Hugleikur hefur nokkrum sinnum ferðast erlendis til að kynna heiminn fyrir íslensku gríni en 2019 fór hann í 18 borga túr með grínistanum Jonathan Duffy. Son of the Day var tekin upp í Q-teattri í Finnlandi undir lok uppistandsferðar hans um Evrópu í maí 2019. Uppselt var á allar sýningar og voru undirtektirnar ótrúlega góðar,“ segir Rakel Sævarsdóttir framleiðandi um myndina. Nokkrar myndir frá ferðalagi Hugleiks.Aðsendar myndir Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir myndina en vert að geta þess að það eru atriði í Son of the Day sem ekki eru við hæfi ungra barna. Son of the Day from Dagsson.com on Vimeo. Rakel Sævarsdóttir framleiddi myndina fyrir Dagsson.com. Leikstjóri Son of the Day er Árni Sveinsson, tónlistina samdi Þormóður Dagsson og sviðsmyndina hannaði Milja Aho. Kvikmyndatöku önnuðust Mikko Lehtonen, Pazzi Nuortimo, Tuomo von Pfaler, Eppu Kärki og Jukka Kurkikangas. Eftirvinnslu og litaleiðréttingu annaðist Jóhannes Tryggvason og hljóðhönnun er eftir Jóa B hjá Audioland.
Bíó og sjónvarp Uppistand Tengdar fréttir Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 07:39 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 07:39