Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 18:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir Vísir/Skjáskot Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira