Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 18:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir Vísir/Skjáskot Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira