„Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:50 Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugfreyjufélag Íslands Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“ Icelandair Kjaramál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“
Icelandair Kjaramál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira