Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 08:00 Mike Tyson á dögunum. vísir/getty Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum. Box Bandaríkin Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira
Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum.
Box Bandaríkin Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira