Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2020 18:00 Það mun kosta tæpar 160 milljónir króna að veiruprófa 500 ferðamenn á dag í tvær vikur á landamærunum. Verkefnisstjórn telur gerlegt að hleypa ferðamönnum til landsins með slíkri aðferð. Ráðast þarf í fjölda verkefna til að svo geti orðið. Í kvöldfréttum verður farið vandlega yfir mat starfshóps á sýnatöku á landamærunum þegar stefnt er að opna landið um miðjan júní. Staðan verður einnig tekin á Isavia en reiknað er með því að hægt verði að afgreiða fimm til sex flugvélar á dag til að byrja með á Keflavíkurflugvelli eftir opnun landamæranna. Ferðagjöf til landsmanna var kynnt í dag og segir ferðamálaráðherra gjöfina vera táknræna aðgerð til að örva eftirspurn. Samkvæmt nýrri könnun ætlar stór hluti Íslendinga að ferðast innanlands í sumar en þó ekki verja nema 70 þúsund krónum í sumarfríið. Fyrir utan ítarlega umfjöllun um sumarfrí og ferðalög í sumar verður fjallað um hópuppsagnir, vindorku og ýmislegt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Það mun kosta tæpar 160 milljónir króna að veiruprófa 500 ferðamenn á dag í tvær vikur á landamærunum. Verkefnisstjórn telur gerlegt að hleypa ferðamönnum til landsins með slíkri aðferð. Ráðast þarf í fjölda verkefna til að svo geti orðið. Í kvöldfréttum verður farið vandlega yfir mat starfshóps á sýnatöku á landamærunum þegar stefnt er að opna landið um miðjan júní. Staðan verður einnig tekin á Isavia en reiknað er með því að hægt verði að afgreiða fimm til sex flugvélar á dag til að byrja með á Keflavíkurflugvelli eftir opnun landamæranna. Ferðagjöf til landsmanna var kynnt í dag og segir ferðamálaráðherra gjöfina vera táknræna aðgerð til að örva eftirspurn. Samkvæmt nýrri könnun ætlar stór hluti Íslendinga að ferðast innanlands í sumar en þó ekki verja nema 70 þúsund krónum í sumarfríið. Fyrir utan ítarlega umfjöllun um sumarfrí og ferðalög í sumar verður fjallað um hópuppsagnir, vindorku og ýmislegt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira