FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2020 09:00 Þessi verkefni þóttu skara fram úr á árinu að mati dómnefnda. Samsett mynd Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt hér á Vísi næstu daga. Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Lista yfir alla verðlaunahafa má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Næstu daga verða tilkynnt verðlaun í öllum 21 flokkunum og verður þessu skipt upp í fjórar tilkynningar. Á föstudaginn klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Vefsvæði Gull-Ólafur Arnalds Gullverðlaun Ólafur Arnalds Brjálæðislega flott notkun á letri sem hæfir vel viðfangsefninu. Samræming milli síðna er góð og smáatriðin eru óaðfinnanleg. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno. Silfur-Tían Silfurverðlaun Útmeða: Tían — Geðhjálp, Rauði kross íslands Frumleg og góð uppsetning sem hæfir viðfangsefninu. Virkilega skemmtileg gagnvirkni. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno og Tjarnargatan. Silfur-Mæna10 Silfurverðlaun Mæna 10 — Listaháskóli Íslands Frumlegt og óvænt, óhrætt við að brjóta reglur, góð leturnotkun og skemmtileg uppsetning. Ferskur „wow faktor“. Hönnun: Atli Sigursveinsson, Björn Snær Löve, Kolbeinn Jara Hamíðsson, Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir, Atli Elfar Helgason, Ívar Björnsson Gagnvirk miðlun Gull-Baráttan um Ísland Gullverðlaun 1238 — Baráttan um Ísland Leikjavæðir söguna og nýtir til þess vel nýja og fjölbreytta tækni, góð lýsing á viðfangsefninu og áhugaverð miðlun á upplýsingum. Góð framsetning og fallega uppsett. Hönnun: Högni Valur Högnason, Júlíus Valdimarsson, Kría Benediktsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, H:N Markaðssamskipti Hreyfigrafik Gull-Heilabrot Gullverðlaun Heilabrot — Sagafilm List mætir tækni - undirstrikar efnið mjög vel, sem heldur manni við efnið. Milliskiltin brjóta þáttinn vel upp, hreyfimyndin truflar ekki, letrið undirstrikar orðin/hugtökin, og maður missir ekki samhengið heldur bætir við. Góð hönnun. Hönnun: Emil Ásgrímsson, &&&. Gull-Megavika Gullverðlaun Megavika Domino’s Mjög vel unnið, frábært samræmi út í gegn og í takt við vörumerkið. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Opinn stafrænn Gull-Snjallheimilið Gullverðlaun Snjallheimil Nova Frumlegt og skemmtilegt, virkilega vel gert, áhugavert og setur ný og hærri viðmið. Meiriháttar flott. Hönnun: Arnar Ólafsson, Jeremy Woons, Ueno. Silfur-Þitt líf bjargar lífi Silfurverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Einfalt og gott, útskýrir hugmyndina vel. Virkar fullkomlega fyrir þetta viðkvæma málefni og hreyfir við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Alex Jónsson, Kontor Reykjavík. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 verða tilkynnt hér á Vísi. Í gær var tilkynnt um flokkana Mörkun og Prent. Í dag klukkan 12 verður afhjúpað hverjir hljóta verðlaun í flokknum Auglýsingar en aðalverðlaun FÍT verða tilkynnt á morgun klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna. Tíska og hönnun Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt hér á Vísi næstu daga. Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Lista yfir alla verðlaunahafa má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Næstu daga verða tilkynnt verðlaun í öllum 21 flokkunum og verður þessu skipt upp í fjórar tilkynningar. Á föstudaginn klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Vefsvæði Gull-Ólafur Arnalds Gullverðlaun Ólafur Arnalds Brjálæðislega flott notkun á letri sem hæfir vel viðfangsefninu. Samræming milli síðna er góð og smáatriðin eru óaðfinnanleg. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno. Silfur-Tían Silfurverðlaun Útmeða: Tían — Geðhjálp, Rauði kross íslands Frumleg og góð uppsetning sem hæfir viðfangsefninu. Virkilega skemmtileg gagnvirkni. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno og Tjarnargatan. Silfur-Mæna10 Silfurverðlaun Mæna 10 — Listaháskóli Íslands Frumlegt og óvænt, óhrætt við að brjóta reglur, góð leturnotkun og skemmtileg uppsetning. Ferskur „wow faktor“. Hönnun: Atli Sigursveinsson, Björn Snær Löve, Kolbeinn Jara Hamíðsson, Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir, Atli Elfar Helgason, Ívar Björnsson Gagnvirk miðlun Gull-Baráttan um Ísland Gullverðlaun 1238 — Baráttan um Ísland Leikjavæðir söguna og nýtir til þess vel nýja og fjölbreytta tækni, góð lýsing á viðfangsefninu og áhugaverð miðlun á upplýsingum. Góð framsetning og fallega uppsett. Hönnun: Högni Valur Högnason, Júlíus Valdimarsson, Kría Benediktsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, H:N Markaðssamskipti Hreyfigrafik Gull-Heilabrot Gullverðlaun Heilabrot — Sagafilm List mætir tækni - undirstrikar efnið mjög vel, sem heldur manni við efnið. Milliskiltin brjóta þáttinn vel upp, hreyfimyndin truflar ekki, letrið undirstrikar orðin/hugtökin, og maður missir ekki samhengið heldur bætir við. Góð hönnun. Hönnun: Emil Ásgrímsson, &&&. Gull-Megavika Gullverðlaun Megavika Domino’s Mjög vel unnið, frábært samræmi út í gegn og í takt við vörumerkið. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Opinn stafrænn Gull-Snjallheimilið Gullverðlaun Snjallheimil Nova Frumlegt og skemmtilegt, virkilega vel gert, áhugavert og setur ný og hærri viðmið. Meiriháttar flott. Hönnun: Arnar Ólafsson, Jeremy Woons, Ueno. Silfur-Þitt líf bjargar lífi Silfurverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Einfalt og gott, útskýrir hugmyndina vel. Virkar fullkomlega fyrir þetta viðkvæma málefni og hreyfir við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Alex Jónsson, Kontor Reykjavík. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 verða tilkynnt hér á Vísi. Í gær var tilkynnt um flokkana Mörkun og Prent. Í dag klukkan 12 verður afhjúpað hverjir hljóta verðlaun í flokknum Auglýsingar en aðalverðlaun FÍT verða tilkynnt á morgun klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00
FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00