Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. maí 2020 21:54 403 var sagt upp hjá Bláa lóninu í dag. Vísir/Vilhelm Alls hefur 771 verið sagt upp í fjórtán hópuppsögnum það sem af er maímánuði. Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. Síðasti virki dagur mánaðarins er á morgun svo fleiri tilkynningar um hópuppsagnir gætu þá borist Vinnumálastofnun. Um 50.000 manns voru á greiðsluskrá Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði en tæplega 70% þeirra voru á hlutabótaleiðinni. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í samtali við fréttastofu á þriðjudag að 15.000 manns hefðu skráð sig af hlutabótum nú í maí. Þá kvaðst hún áhyggjufull um að fleiri tilkynningar ættu eftir að berast stofnunni fyrir mánaðamót en þá höfðu átta fyrirtæki tilkynnt um hópuppsagnir. Nú hafa sem sagt sjö bæst við. Rúmlega 4.600 manns misstu vinnuna í 56 hópuppsögnum um síðustu mánaðamót. Inni í þeirri tölu er stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar; hópuppsögn Icelandair þar sem rúmlega 2.100 manns misstu vinnuna. Þá voru mánaðamótin mars/apríl einnig þung á vinnumarkaði þegar 29 fyrirtæki sögðu upp 1.207 starfsmönnum. Þar af voru 164 sem misstu vinnuna hjá Bláa lóninu. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Alls hefur 771 verið sagt upp í fjórtán hópuppsögnum það sem af er maímánuði. Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. Síðasti virki dagur mánaðarins er á morgun svo fleiri tilkynningar um hópuppsagnir gætu þá borist Vinnumálastofnun. Um 50.000 manns voru á greiðsluskrá Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði en tæplega 70% þeirra voru á hlutabótaleiðinni. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í samtali við fréttastofu á þriðjudag að 15.000 manns hefðu skráð sig af hlutabótum nú í maí. Þá kvaðst hún áhyggjufull um að fleiri tilkynningar ættu eftir að berast stofnunni fyrir mánaðamót en þá höfðu átta fyrirtæki tilkynnt um hópuppsagnir. Nú hafa sem sagt sjö bæst við. Rúmlega 4.600 manns misstu vinnuna í 56 hópuppsögnum um síðustu mánaðamót. Inni í þeirri tölu er stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar; hópuppsögn Icelandair þar sem rúmlega 2.100 manns misstu vinnuna. Þá voru mánaðamótin mars/apríl einnig þung á vinnumarkaði þegar 29 fyrirtæki sögðu upp 1.207 starfsmönnum. Þar af voru 164 sem misstu vinnuna hjá Bláa lóninu.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira