Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 08:00 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira