Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 23:00 Það sauð upp úr á meðal áhorfenda á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta í Laugardalshöll árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Stjarnan vann öruggan sigur í leiknum og varð bikarmeistari en slagsmál áhorfenda og gæslumanna settu ljótan blett á leikinn. Slík slagsmál voru og eru ekki algeng á íþróttaviðburðum á Íslandi en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan voru hnefar látnir tala, bæði af áhorfendum og gæslumanni á leiknum. „Þessi ömurlegi atburður er nú ekki daglegur viðburður hjá okkur og við komum til með að skoða hvernig við getum brugðist við. Ég held að þetta sé fyrst og fremst mál félaganna, að passa upp á sitt fólk,“ sagði Einar Þorvarðarson sem þá var framkvæmdastjóri HSÍ. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Sportið í dag Einu sinni var... Fram Stjarnan Tengdar fréttir Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30 Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Það sauð upp úr á meðal áhorfenda á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta í Laugardalshöll árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Stjarnan vann öruggan sigur í leiknum og varð bikarmeistari en slagsmál áhorfenda og gæslumanna settu ljótan blett á leikinn. Slík slagsmál voru og eru ekki algeng á íþróttaviðburðum á Íslandi en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan voru hnefar látnir tala, bæði af áhorfendum og gæslumanni á leiknum. „Þessi ömurlegi atburður er nú ekki daglegur viðburður hjá okkur og við komum til með að skoða hvernig við getum brugðist við. Ég held að þetta sé fyrst og fremst mál félaganna, að passa upp á sitt fólk,“ sagði Einar Þorvarðarson sem þá var framkvæmdastjóri HSÍ. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Sportið í dag Einu sinni var... Fram Stjarnan Tengdar fréttir Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30 Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45
Gullmoli dagsins: Óborganlegur flutningur Frikka á júróvisjónlaginu Friðrik Dór Jónsson var reglulega senuþjófur í þættinum Teignum á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um íslenska fótboltann og óborganlegur flutningur hans á Í síðasta skipti sló í gegn. 14. maí 2020 23:00
Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13. maí 2020 23:00
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13. maí 2020 10:30
Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7. maí 2020 23:00