PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 09:45 Mauro Icardi og Kylian Mbappé fagna marki. VÍSIR/GETTY Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. PSG mun greiða Inter Mílanó 50 milljónir evra fyrir leikmanninn, jafnvirði sjö og hálfs milljarðs króna, og við það bætast sjö milljónir evra að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Samkvæmt frétt The Guardian um málið sýnir kaupverðið þau áhrif sem kórónuveirufaraldurinn gæti haft á verð knattspyrnumanna í sumar. PSG hafi verið búið að samþykkja að kaupa Icardi fyrir talsvert hærri upphæð, eða 70 milljónir evra. Icardi kom til Inter árið 2013 og var jafn Luca Toni sem markahæsti maður ítölsku A-deildarinnar árið 2015 með 22 mörk. Hann féll hins vegar í ónáð hjá forráðamönnum og stuðningsmönnum félagsins og því var aldrei líklegt að hann kæmi aftur eftir lánsdvölina hjá PSG. Icardi skoraði 12 mörk í 20 leikjum í frönsku 1. deildinni í vetur og fimm mörk í aðeins sex leikjum í Meistaradeild Evrópu. PSG sló Dortmund út úr Meistaradeildinni og er komið í 8-liða úrslit, og liðið var krýnt Frakklandsmeistari eftir að tímabilið í Frakklandi var blásið af í vor, fyrr en ella vegna faraldursins. Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. PSG mun greiða Inter Mílanó 50 milljónir evra fyrir leikmanninn, jafnvirði sjö og hálfs milljarðs króna, og við það bætast sjö milljónir evra að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Samkvæmt frétt The Guardian um málið sýnir kaupverðið þau áhrif sem kórónuveirufaraldurinn gæti haft á verð knattspyrnumanna í sumar. PSG hafi verið búið að samþykkja að kaupa Icardi fyrir talsvert hærri upphæð, eða 70 milljónir evra. Icardi kom til Inter árið 2013 og var jafn Luca Toni sem markahæsti maður ítölsku A-deildarinnar árið 2015 með 22 mörk. Hann féll hins vegar í ónáð hjá forráðamönnum og stuðningsmönnum félagsins og því var aldrei líklegt að hann kæmi aftur eftir lánsdvölina hjá PSG. Icardi skoraði 12 mörk í 20 leikjum í frönsku 1. deildinni í vetur og fimm mörk í aðeins sex leikjum í Meistaradeild Evrópu. PSG sló Dortmund út úr Meistaradeildinni og er komið í 8-liða úrslit, og liðið var krýnt Frakklandsmeistari eftir að tímabilið í Frakklandi var blásið af í vor, fyrr en ella vegna faraldursins.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira