„Kannski les hann þá Playboy?“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:30 Það styttist óðum í að Ragnar Sigurðsson geti farið að lesa í sendingar andstæðinganna eftir langt hlé en FC Köbenhavn mætir Lyngby á mánudag. VÍSIR/GETTY Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið. Danski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið.
Danski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira