Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2020 12:11 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun kynna aðgerðaráætlun um grænt plan á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur. Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur.
Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira