Að borða hádegismat með starfsfélögunum Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:00 Það er um að gera að borða reglulega með starfsfélögunum. Vísir/Getty Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag? Góðu ráðin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag?
Góðu ráðin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira