Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. júní 2020 10:00 Að ferðast um Ísland er málið. Vísir/Getty Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni. Góðu ráðin Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni.
Góðu ráðin Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira