Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júní 2020 13:30 Salwa Eid Naser. Vísir/Getty Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Naser hljóp 400 metrana á 48,14 sekúndum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Er um að ræða þriðja besta tíma sögunnar sem skilaði henni fyrsta sæti á mótinu. Þær tvær konur sem hlaupið hafa 400 metrana hraðar eru hin austur-þýska Marita Koch og hin tékkneska Jarmila Kratochvilova. Með því að mæta ekki í lyfjapróf gæti hún átt yfir höfði sér tveggja ára bann en hin 22 ára gamla Naser fæddist í Nígeríu en fluttist til Barein 14 ára gömul og hefur keppt fyrir síðarnefnda landið. Varð hún þar með fyrsta asíska konan til að vinna heimsmeistaratitil í 400 metra hlaupi. Salwa Eid Naser, 400m world champion, faces two-year ban for missed drug tests https://t.co/P8oS3JgwoK— Marijke van der Lee (@anamafalda1992) June 6, 2020 Frjálsar íþróttir Barein Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Naser hljóp 400 metrana á 48,14 sekúndum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Er um að ræða þriðja besta tíma sögunnar sem skilaði henni fyrsta sæti á mótinu. Þær tvær konur sem hlaupið hafa 400 metrana hraðar eru hin austur-þýska Marita Koch og hin tékkneska Jarmila Kratochvilova. Með því að mæta ekki í lyfjapróf gæti hún átt yfir höfði sér tveggja ára bann en hin 22 ára gamla Naser fæddist í Nígeríu en fluttist til Barein 14 ára gömul og hefur keppt fyrir síðarnefnda landið. Varð hún þar með fyrsta asíska konan til að vinna heimsmeistaratitil í 400 metra hlaupi. Salwa Eid Naser, 400m world champion, faces two-year ban for missed drug tests https://t.co/P8oS3JgwoK— Marijke van der Lee (@anamafalda1992) June 6, 2020
Frjálsar íþróttir Barein Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira