Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Andri Eysteinsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 13:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira