Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:30 Gylfi og Adam Lallana í baráttunni í bikarleik fyrr á tímabilinu. vísir/getty Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira