Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 17:00 Danny Rose er í 14. sæti heimslistans. visir/getty Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020 Golf Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020
Golf Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira