Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 16:00 Leiktíðin í ár verður sú síðasta hjá PSG, segja franskir miðlar. vísir/getty Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira