Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. júní 2020 14:00 Helgi Björnsson ræðir hestamennskuna í mannlífsþættinum Hestalífið. Hestalífið/Hörður Þórhallsson „Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn,“ segir Telma Lucinda Tómasson. Helgi var gestur hennar í nýjasta þætti af mannlífsþáttunum Hestalífið. „Helgi er óhefðbundinn, einstakur sviðsmaður og segir margt hafa mótað sig og tónlistarstefnu sína í gegnum tíðina. Áhrifavaldar koma úr ýmsum áttum og hestar eru þar á meðal.“ Flestar hestaferðir Helga, fjölskyldu og vina eru fylltar fallegri náttúru, góðum félagsskap, söng og gleði. En hann á líka sögur af ævintýraferðum og sagði í þættinum frá eftirminnilegri steggjaferð upp á hálendi sem farin var fyrir margt löngu. 10 dagar með trúss. 20 hestar, fjórir knapar. Kosturinn: harðfiskur og eitthvað í flösku. Menn komust svo í hann krappan í svartaþoku, sem Helgi lýsir með sínum einstaka hætti. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hestalífið - Helgi Björnsson Allt varð svart ,,Við vorum tveir fyrir framan og tveir fyrir aftan og við fyrir framan, ég og annar, og við sáum ekki neitt. Svo heyrðum við bara að hestarnir voru að fara framhjá okkur og þá stukkum við af baki og vísuðum þeim upp í smá hlíð sem var þarna og svo þegar við erum í hlíðinni þá skríður hlíðin bara, þá er þetta bara smágrjót mjög skrítið, bara eins og fjörugrýti, þarna rétt fyrir ofan Arnarvatnsheiðina. Hestarnir fóru allir upp í hlíðina og þegar þeir fundu grjótið skríða þá bara stoppuðu allir. Bara stoppuðu. Og það var bara allt svart. Svartaþoka.“ Á þessum tímapunkti var hópurinn búinn að vera lengi á ferðinni og allir orðnir svolítið þreyttir. „Við bara settumst niður og héldum í hestana okkar og svo var bara allir hinir stopp. Svo áður en við vissum af voru bara allir farnir að hrjóta. Það var bara allt kyrrt, fór enginn af stað því bara grjótið skreið. Svo bara birti til og við bara vöknuðum, stálhressir og bara á bak og áfram... Og svo sungum við saman: styttur bæjarins sem enginn nennir að horfa á... lalalallalala... grey stytturnar ... lalalala ... á stöplunum ...lalallaa...“ Framan af var Helgi langt því frá forfallinn, en stússaði þó með afa sínum og föður í hesthúsinu. Það var annað sem á þeim tíma átti hug hans allan. Stelpur, fótbolti og svo gítarinn.Hestalífið/Hörður Þórhallsson Helgi þurfti í miðri ferð að bregða sér á Þjóðhátíð til að spila og för hans til byggða er ævintýraleg og riðið í loftköstum. Í Húsafelli var komið á flugvél að sækja hann. ,,Svo bara lenti hún þarna á túninu og ég upp í vél og þurfti að fara heim til þess að ná í poppgalla - fara úr hestagallanum í poppgallann og aftur upp. Og þegar við erum að fljúga yfir Hellisheiðina skellur á þoka og við þurftum að fljúga með veginum rétt fyrir ofan bílana, fylgja þeim þangað til við vorum komin yfir Kambana og þá bara opnaðist allt. Og ég bara: „Okei, ég er að ná þessu.“ Hringi í strákana og segi þið farið bara á svið. Þá var klukkan alveg að verða ball. Ég kem bara skömmu síðar. Og svo læt ég bíl koma, keyra meðfram flugvélinni og ég hoppa yfir. Nei, sagan er betri svona. Beint niður í íþróttahús þar sem Húkkaraballið var. Strákarnir eru byrjaðir, rótarinn bíður eftir mér með einn viskí og á svið: ERU EKKI ALLIR SEXÝ!!!“ Í þættinum ræðir Helgi meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira skemmtilegt. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan. Mannlífsþátturinn Hestalífið birtist á Vísi og Stöð 2 Maraþon aðra hverja viku en með umsjón þáttar fer Telma Lucinda Tómasson. Þættirnir eru unnir fyrir Vísi í samstarfi við BL, Slippfélagið, Lífland og framleiðslufyrirtækið Beit. Hestar Hestalífið Tónlist Tengdar fréttir Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. 12. maí 2020 08:00 Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. 5. maí 2020 21:34 „Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. 10. apríl 2020 09:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
„Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn,“ segir Telma Lucinda Tómasson. Helgi var gestur hennar í nýjasta þætti af mannlífsþáttunum Hestalífið. „Helgi er óhefðbundinn, einstakur sviðsmaður og segir margt hafa mótað sig og tónlistarstefnu sína í gegnum tíðina. Áhrifavaldar koma úr ýmsum áttum og hestar eru þar á meðal.“ Flestar hestaferðir Helga, fjölskyldu og vina eru fylltar fallegri náttúru, góðum félagsskap, söng og gleði. En hann á líka sögur af ævintýraferðum og sagði í þættinum frá eftirminnilegri steggjaferð upp á hálendi sem farin var fyrir margt löngu. 10 dagar með trúss. 20 hestar, fjórir knapar. Kosturinn: harðfiskur og eitthvað í flösku. Menn komust svo í hann krappan í svartaþoku, sem Helgi lýsir með sínum einstaka hætti. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hestalífið - Helgi Björnsson Allt varð svart ,,Við vorum tveir fyrir framan og tveir fyrir aftan og við fyrir framan, ég og annar, og við sáum ekki neitt. Svo heyrðum við bara að hestarnir voru að fara framhjá okkur og þá stukkum við af baki og vísuðum þeim upp í smá hlíð sem var þarna og svo þegar við erum í hlíðinni þá skríður hlíðin bara, þá er þetta bara smágrjót mjög skrítið, bara eins og fjörugrýti, þarna rétt fyrir ofan Arnarvatnsheiðina. Hestarnir fóru allir upp í hlíðina og þegar þeir fundu grjótið skríða þá bara stoppuðu allir. Bara stoppuðu. Og það var bara allt svart. Svartaþoka.“ Á þessum tímapunkti var hópurinn búinn að vera lengi á ferðinni og allir orðnir svolítið þreyttir. „Við bara settumst niður og héldum í hestana okkar og svo var bara allir hinir stopp. Svo áður en við vissum af voru bara allir farnir að hrjóta. Það var bara allt kyrrt, fór enginn af stað því bara grjótið skreið. Svo bara birti til og við bara vöknuðum, stálhressir og bara á bak og áfram... Og svo sungum við saman: styttur bæjarins sem enginn nennir að horfa á... lalalallalala... grey stytturnar ... lalalala ... á stöplunum ...lalallaa...“ Framan af var Helgi langt því frá forfallinn, en stússaði þó með afa sínum og föður í hesthúsinu. Það var annað sem á þeim tíma átti hug hans allan. Stelpur, fótbolti og svo gítarinn.Hestalífið/Hörður Þórhallsson Helgi þurfti í miðri ferð að bregða sér á Þjóðhátíð til að spila og för hans til byggða er ævintýraleg og riðið í loftköstum. Í Húsafelli var komið á flugvél að sækja hann. ,,Svo bara lenti hún þarna á túninu og ég upp í vél og þurfti að fara heim til þess að ná í poppgalla - fara úr hestagallanum í poppgallann og aftur upp. Og þegar við erum að fljúga yfir Hellisheiðina skellur á þoka og við þurftum að fljúga með veginum rétt fyrir ofan bílana, fylgja þeim þangað til við vorum komin yfir Kambana og þá bara opnaðist allt. Og ég bara: „Okei, ég er að ná þessu.“ Hringi í strákana og segi þið farið bara á svið. Þá var klukkan alveg að verða ball. Ég kem bara skömmu síðar. Og svo læt ég bíl koma, keyra meðfram flugvélinni og ég hoppa yfir. Nei, sagan er betri svona. Beint niður í íþróttahús þar sem Húkkaraballið var. Strákarnir eru byrjaðir, rótarinn bíður eftir mér með einn viskí og á svið: ERU EKKI ALLIR SEXÝ!!!“ Í þættinum ræðir Helgi meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira skemmtilegt. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan. Mannlífsþátturinn Hestalífið birtist á Vísi og Stöð 2 Maraþon aðra hverja viku en með umsjón þáttar fer Telma Lucinda Tómasson. Þættirnir eru unnir fyrir Vísi í samstarfi við BL, Slippfélagið, Lífland og framleiðslufyrirtækið Beit.
Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan. Mannlífsþátturinn Hestalífið birtist á Vísi og Stöð 2 Maraþon aðra hverja viku en með umsjón þáttar fer Telma Lucinda Tómasson. Þættirnir eru unnir fyrir Vísi í samstarfi við BL, Slippfélagið, Lífland og framleiðslufyrirtækið Beit.
Hestar Hestalífið Tónlist Tengdar fréttir Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. 12. maí 2020 08:00 Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. 5. maí 2020 21:34 „Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. 10. apríl 2020 09:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. 12. maí 2020 08:00
Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. 5. maí 2020 21:34
„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. 10. apríl 2020 09:00