Engin takmörk á gestafjölda í sundlaugum og líkamsræktarstöðvum frá 15. júní Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2020 18:17 Engar takmarkanir verða á gestafjölda sundlauga frá og með 15. júní næstkomandi. Mynd/ GVA Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47
Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01
Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54