Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2020 21:40 Maðurinn var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega á stúlku sem þá var 14 ára gömul. Vísir/Vilhelm Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Sjá meira
Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Sjá meira