Annar hinna smituðu er með mótefni Sylvía Hall skrifar 16. júní 2020 14:09 Tvö smit greindust á Keflavíkurflugvelli í gær. Vísir/Vilhelm Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. Annar þeirra, erlendur ferðamaður frá Kaupamannahöfn, var þó með mótefni við veirunni. Því var um gamalt smit að ræða og þarf viðkomandi ekki í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi um opnun landamæra Íslands. Hinn sem greindist var Íslendingur sem var einnig að koma frá Kaupmannahöfn. Hann var ekki með mótefni gegn veirunni og þarf því að fara í einangrun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist ekki vita hver einkenni Íslendingsins væru, en hann væri þó ekki mjög veikur. Um ellefu hundruð ferðamenn komu til landsins í gær, þar af um hundrað börn sem eru undanþegin sýnatöku. Enginn einstaklingur valdi að fara í sóttkví og voru því sýni tekin úr 927 einstaklingum. Á upplýsingafundi Almannavarna kom fram að sýnatökur í gær hafi gengið vel í meginatriðum þó að hnökrar hafi komið upp eins og búist var við. Það verði greitt úr þeim nú til þess að sýnatökurnar geti gengið vel fyrir sig. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15 Búist við ellefu hundruð manns til landsins í dag Yfir þúsund farþegar komu til landsins í gær eftir að landamærin voru formlega opnuð. Búist er við ellefu hundruð manns til landsins í dag en von er á sjö vélum. 16. júní 2020 13:06 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. Annar þeirra, erlendur ferðamaður frá Kaupamannahöfn, var þó með mótefni við veirunni. Því var um gamalt smit að ræða og þarf viðkomandi ekki í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi um opnun landamæra Íslands. Hinn sem greindist var Íslendingur sem var einnig að koma frá Kaupmannahöfn. Hann var ekki með mótefni gegn veirunni og þarf því að fara í einangrun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist ekki vita hver einkenni Íslendingsins væru, en hann væri þó ekki mjög veikur. Um ellefu hundruð ferðamenn komu til landsins í gær, þar af um hundrað börn sem eru undanþegin sýnatöku. Enginn einstaklingur valdi að fara í sóttkví og voru því sýni tekin úr 927 einstaklingum. Á upplýsingafundi Almannavarna kom fram að sýnatökur í gær hafi gengið vel í meginatriðum þó að hnökrar hafi komið upp eins og búist var við. Það verði greitt úr þeim nú til þess að sýnatökurnar geti gengið vel fyrir sig.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15 Búist við ellefu hundruð manns til landsins í dag Yfir þúsund farþegar komu til landsins í gær eftir að landamærin voru formlega opnuð. Búist er við ellefu hundruð manns til landsins í dag en von er á sjö vélum. 16. júní 2020 13:06 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15
Búist við ellefu hundruð manns til landsins í dag Yfir þúsund farþegar komu til landsins í gær eftir að landamærin voru formlega opnuð. Búist er við ellefu hundruð manns til landsins í dag en von er á sjö vélum. 16. júní 2020 13:06