Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 13:00 Rúnar Páll og Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. vísir/s2s Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Hilmar Árni skoraði einmitt eitt marka Stjörnunnar í 2-1 sigrinum á Fylki á mánudaginn í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla en hann skoraði úr frábærri aukaspyrnu. Klippa: Stjarnan - Fylkir 1-1 Rúnar Páll hefur ekki, þrátt fyrir frábær tímabil Hilmars Árna með Stjörnunni undanfarin ár, óttast það að missa hann frá félaginu. „Honum líður gríðarlega vel í Garðabænum og hann er búinn að standa sig hrikalega vel. Vonandi gerir það hann áfram í sumar. Þetta er stórkostlegt mark og hann sýnir það að hann getur alltaf gert þetta þó að ártalið á Pepsi Max-deildinni breytist, þá heldur hann áfram að gera þetta. Það er æðislegt,“ sagði Rúnar Páll. Hann segir mikilvægt að Hilmar Árni haldi áfram að skila mörkum. „Við þurfum á því að halda. Við þurfum, eins og flest önnur lið, að eiga leikmenn sem skora mörk. Leikir vinnast ekki öðruvísi en umfram allt þurfum við að spila agaðan varnarleik. Við skorum yfirleitt mörk.“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, spurði Rúnar Pál hvort að Breiðhyltingurinn væri að eyða löngum stundum á æfingavellinum að æfa spyrnurnar. „Ég hef sjaldan séð hann æfa aukaspyrnur. Hann æfði þetta einhvern tímann 2016 eða eitthvað. Ég veit ekki að hann hafi æft þetta eitthvað síðan,“ sagði Rúnar Páll. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Rúnar Páll um Hilmar Árna Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Hilmar Árni skoraði einmitt eitt marka Stjörnunnar í 2-1 sigrinum á Fylki á mánudaginn í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla en hann skoraði úr frábærri aukaspyrnu. Klippa: Stjarnan - Fylkir 1-1 Rúnar Páll hefur ekki, þrátt fyrir frábær tímabil Hilmars Árna með Stjörnunni undanfarin ár, óttast það að missa hann frá félaginu. „Honum líður gríðarlega vel í Garðabænum og hann er búinn að standa sig hrikalega vel. Vonandi gerir það hann áfram í sumar. Þetta er stórkostlegt mark og hann sýnir það að hann getur alltaf gert þetta þó að ártalið á Pepsi Max-deildinni breytist, þá heldur hann áfram að gera þetta. Það er æðislegt,“ sagði Rúnar Páll. Hann segir mikilvægt að Hilmar Árni haldi áfram að skila mörkum. „Við þurfum á því að halda. Við þurfum, eins og flest önnur lið, að eiga leikmenn sem skora mörk. Leikir vinnast ekki öðruvísi en umfram allt þurfum við að spila agaðan varnarleik. Við skorum yfirleitt mörk.“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, spurði Rúnar Pál hvort að Breiðhyltingurinn væri að eyða löngum stundum á æfingavellinum að æfa spyrnurnar. „Ég hef sjaldan séð hann æfa aukaspyrnur. Hann æfði þetta einhvern tímann 2016 eða eitthvað. Ég veit ekki að hann hafi æft þetta eitthvað síðan,“ sagði Rúnar Páll. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Rúnar Páll um Hilmar Árna
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn