„Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 21:05 Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. Vísir/Sigurjón „Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
„Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45