Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. júní 2020 12:15 Hægt verður að hlaða niður smáforriti til að nýta ferðagjöfina. Vísir/Vilhelm Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. Ferðagjöfin er stafrænt gjafabréf að andvirði 5.000 kr og er hún liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Þannig er markmiðið að efla íslenska ferðaþjónustu og hvetja um leið landsmenn til að ferðast um landið. Stefnt er að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag. „Við erum að stefna að því að ferðagjöfin fari í loftið í dag eða á morgun. Við erum að leggja lokahönd á smá tæknilega útfærslu og svo fer hún í loftið og þá geta notendur byrjað að nota gjöfina,“ sagði Guðný Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu. Allir þeir sem eru með lögheimili á Íslandi, íslenska kennitölu og fæddir árið 2002 eða fyrr fá ferðagjöf og hvetur Guðný alla til að nýta sér gjöfina. Hana má nýta hjá skilgreindum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar sem hafa skráð sig til þátttöku. En yfirlit fyrirtækja má sjá hér. Til að nýta ferðagjöfina skráir notandinn sig inn á island.is með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. „Þar býðst honum að sækja app sem kallast ferðagjöf sem er mjög þægilegt. Ef þú átt snjallsíma þá ert þú alltaf með ferðagjöfina í vasanum. Ef þú vilt ekki sækja appið eða átt ekki snjalltæki þá er einnig hægt að nálgast kóða á island.is og getur notað hann til að bóka á netinu,“ sagði Guðný. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. 8. júní 2020 13:37 Telur ferðagjöfina geta eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að 5.000 króna ferðagjöfin sem kynnt var á fundi í morgun geti eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar inn í næstu ár. 26. maí 2020 21:31 Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26. maí 2020 10:53 Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Sjá meira
Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. Ferðagjöfin er stafrænt gjafabréf að andvirði 5.000 kr og er hún liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Þannig er markmiðið að efla íslenska ferðaþjónustu og hvetja um leið landsmenn til að ferðast um landið. Stefnt er að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag. „Við erum að stefna að því að ferðagjöfin fari í loftið í dag eða á morgun. Við erum að leggja lokahönd á smá tæknilega útfærslu og svo fer hún í loftið og þá geta notendur byrjað að nota gjöfina,“ sagði Guðný Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu. Allir þeir sem eru með lögheimili á Íslandi, íslenska kennitölu og fæddir árið 2002 eða fyrr fá ferðagjöf og hvetur Guðný alla til að nýta sér gjöfina. Hana má nýta hjá skilgreindum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar sem hafa skráð sig til þátttöku. En yfirlit fyrirtækja má sjá hér. Til að nýta ferðagjöfina skráir notandinn sig inn á island.is með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. „Þar býðst honum að sækja app sem kallast ferðagjöf sem er mjög þægilegt. Ef þú átt snjallsíma þá ert þú alltaf með ferðagjöfina í vasanum. Ef þú vilt ekki sækja appið eða átt ekki snjalltæki þá er einnig hægt að nálgast kóða á island.is og getur notað hann til að bóka á netinu,“ sagði Guðný.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. 8. júní 2020 13:37 Telur ferðagjöfina geta eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að 5.000 króna ferðagjöfin sem kynnt var á fundi í morgun geti eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar inn í næstu ár. 26. maí 2020 21:31 Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26. maí 2020 10:53 Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Sjá meira
Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. 8. júní 2020 13:37
Telur ferðagjöfina geta eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að 5.000 króna ferðagjöfin sem kynnt var á fundi í morgun geti eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar inn í næstu ár. 26. maí 2020 21:31
Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26. maí 2020 10:53
Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35