600 nemendur útskrifuðust frá HR Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 17:27 Glæsilegir nemendur á tæknisviði HR útskrifuðust fyrir hádegi í dag. Aðsend Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Sjá meira
Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Sjá meira