Fyrsta risamót ársins verður haldið í ágúst Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 11:01 Rory McIlroy hefur unnið PGA-mótið tvisvar, 2012 og 2014. getty/Streeter Lecka Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco. Ákvörðunin var tekinn nú á mánudag. Ákveðið var að halda mótið frá 6.-9. ágúst en mótið átti upprunalega að fara fram 14.-17. maí en var auðvitað frestað vegna Kórónuveirufaraldursins. Mótið átti upprunalega að vera leikið að viðstöddum 40.000 áhorfendum á Harding Park, sem hefur aldrei hýst stórmót áður, en þetta er völlurinn þar sem Rory McIlroy vann WGC-Match Play mótið 2015 og Tiger Woods vann WGC-American Express mótið árið 2005 eftir bráðabana við John Daly. Reiknað er með að þeir taki báðir þátt á PGA-mótinu en Tiger er eins og stendur að jafna sig á meiðslum. Risamót eru þau mót sem allir bestu kylfingar heims leggja áherslu á að taka þátt í og vinna. Á eftir PGA-mótinu verður Opna bandaríska mótið haldið 17.-20. september og Masters mótið fer að öllum líkindum fram 12.-15. nóvember. Opna breska mótinu í ár var hinsvegar aflýst. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco. Ákvörðunin var tekinn nú á mánudag. Ákveðið var að halda mótið frá 6.-9. ágúst en mótið átti upprunalega að fara fram 14.-17. maí en var auðvitað frestað vegna Kórónuveirufaraldursins. Mótið átti upprunalega að vera leikið að viðstöddum 40.000 áhorfendum á Harding Park, sem hefur aldrei hýst stórmót áður, en þetta er völlurinn þar sem Rory McIlroy vann WGC-Match Play mótið 2015 og Tiger Woods vann WGC-American Express mótið árið 2005 eftir bráðabana við John Daly. Reiknað er með að þeir taki báðir þátt á PGA-mótinu en Tiger er eins og stendur að jafna sig á meiðslum. Risamót eru þau mót sem allir bestu kylfingar heims leggja áherslu á að taka þátt í og vinna. Á eftir PGA-mótinu verður Opna bandaríska mótið haldið 17.-20. september og Masters mótið fer að öllum líkindum fram 12.-15. nóvember. Opna breska mótinu í ár var hinsvegar aflýst.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira