Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield í kvöld og fagnaði Englandsmeistaratitlinum. VÍSIR/GETTY Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01