Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield í kvöld og fagnaði Englandsmeistaratitlinum. VÍSIR/GETTY Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01