Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield í kvöld og fagnaði Englandsmeistaratitlinum. VÍSIR/GETTY Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01