Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 06:00 Martin Hermannsson verður í sviðsljósinu í kvöld í fyrri úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn. VÍSIR/GETTY Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér. Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér.
Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira