Engin ný smit fundist í hugsanlegu hópsmiti Samúel Karl Ólason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 28. júní 2020 11:47 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Vísir/Vilhelm Smitrakning vegna þriggja nýrra smita Covid-19 gengur ágætlega og er búið að koma skilaboðum til allra um að vera í sóttkví. Ekki hefur þó verið rætt við alla beint. Um 300 manns hafa verið send í sóttkví og voru 180 sýni úr hópnum rannsökuð í gær. Ekkert þeirra sýndi fram á smit. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Þar að auki segir hann íslenska erfðagreiningu standa fyrir almennri skimun fyrir veirunni þar sem ákveðnir hópar eru kallaðir til. Meðal annars er um íþróttafólk að ræða. „Sjáum hvernig það gengur. Það er mikil vinna í gangi í kringum þetta. Að reyna að ná utan um þetta með þéttum tökum,“ segir Víðir. Almannavarnir sendur frá sér tilkynningu í gær þar sem ítrekað var að þeir sem fái boð um að fara í sóttkví hlíti því undanbragðalaust. Íslendingar sem eru að koma að utan eru sérstaklega hvattir til að gæta að sóttvörnum og jafnvel þó próf á landamærunum hafi verið neikvætt. Auk leikmanna Breiðabliks og Stjörnunnar hefur starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins einnig greinst með veiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Smitrakning vegna þriggja nýrra smita Covid-19 gengur ágætlega og er búið að koma skilaboðum til allra um að vera í sóttkví. Ekki hefur þó verið rætt við alla beint. Um 300 manns hafa verið send í sóttkví og voru 180 sýni úr hópnum rannsökuð í gær. Ekkert þeirra sýndi fram á smit. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Þar að auki segir hann íslenska erfðagreiningu standa fyrir almennri skimun fyrir veirunni þar sem ákveðnir hópar eru kallaðir til. Meðal annars er um íþróttafólk að ræða. „Sjáum hvernig það gengur. Það er mikil vinna í gangi í kringum þetta. Að reyna að ná utan um þetta með þéttum tökum,“ segir Víðir. Almannavarnir sendur frá sér tilkynningu í gær þar sem ítrekað var að þeir sem fái boð um að fara í sóttkví hlíti því undanbragðalaust. Íslendingar sem eru að koma að utan eru sérstaklega hvattir til að gæta að sóttvörnum og jafnvel þó próf á landamærunum hafi verið neikvætt. Auk leikmanna Breiðabliks og Stjörnunnar hefur starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins einnig greinst með veiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira