Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2020 15:00 Arnar Freyr meiddist eftir aðeins rúmar tíu mínútur í fyrsta leik HK á tímabilinu. vísir/daníel Enn eru um tveir mánuðir í að markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson geti byrjað að spila með HK á ný. Arnar fór af velli í upphafi leiks HK og FH í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla eftir að hafa tognað aftan í læri. Hann hefur ekkert leikið með Kópavogsliðinu síðan þá. „Arnar verður sennilega frá í tvo mánuði. Maður veit svo aldrei hvort það lengist eða styttist um tvær vikur,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, í samtali við Vísi í dag. Sigurður Hrannar Björnsson hefur varið mark HK síðan Arnar meiddist. Brynjar á von á því að HK-ingar setji áfram traust sitt á Sigurð. „Það stefnir í það,“ sagði Brynjar. Þriðji markvörður HK er hinn nítján ára Hjörvar Daði Arnarsson og hann hefur verið á bekknum í síðustu þremur leikjum liðsins. Félagaskiptaglugganum verður lokað í dag og hann verður ekki opnaður aftur fyrr en í ágúst. Brynjar segir að HK muni ekki fá sér markvörð, eða annan leikmann, í dag. „Við erum búnir að loka þessu og þetta verður rólegt hjá okkur í dag.“ Valgeir Valgeirsson meiddist í 0-3 sigrinum á Íslandsmeisturum KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af síðustu tveimur leikjum HK, sigrinum á Magna í Mjólkurbikarnum og tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Valgeir er að koma til. Þetta gætu verið 1-2 dagar eða 4-5 dagar. Það er erfitt að segja,“ sagði Brynjar en næsti leikur HK er gegn nýliðum Gróttu á laugardaginn. HK er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í Pepsi Max-deildinni. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. 24. júní 2020 20:00 Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. 22. júní 2020 15:00 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20. júní 2020 23:00 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 21:05 HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. 15. júní 2020 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:45 „Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. 2. júní 2020 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Enn eru um tveir mánuðir í að markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson geti byrjað að spila með HK á ný. Arnar fór af velli í upphafi leiks HK og FH í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla eftir að hafa tognað aftan í læri. Hann hefur ekkert leikið með Kópavogsliðinu síðan þá. „Arnar verður sennilega frá í tvo mánuði. Maður veit svo aldrei hvort það lengist eða styttist um tvær vikur,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, í samtali við Vísi í dag. Sigurður Hrannar Björnsson hefur varið mark HK síðan Arnar meiddist. Brynjar á von á því að HK-ingar setji áfram traust sitt á Sigurð. „Það stefnir í það,“ sagði Brynjar. Þriðji markvörður HK er hinn nítján ára Hjörvar Daði Arnarsson og hann hefur verið á bekknum í síðustu þremur leikjum liðsins. Félagaskiptaglugganum verður lokað í dag og hann verður ekki opnaður aftur fyrr en í ágúst. Brynjar segir að HK muni ekki fá sér markvörð, eða annan leikmann, í dag. „Við erum búnir að loka þessu og þetta verður rólegt hjá okkur í dag.“ Valgeir Valgeirsson meiddist í 0-3 sigrinum á Íslandsmeisturum KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af síðustu tveimur leikjum HK, sigrinum á Magna í Mjólkurbikarnum og tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Valgeir er að koma til. Þetta gætu verið 1-2 dagar eða 4-5 dagar. Það er erfitt að segja,“ sagði Brynjar en næsti leikur HK er gegn nýliðum Gróttu á laugardaginn. HK er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í Pepsi Max-deildinni. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. 24. júní 2020 20:00 Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. 22. júní 2020 15:00 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20. júní 2020 23:00 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 21:05 HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. 15. júní 2020 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:45 „Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. 2. júní 2020 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30
Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. 24. júní 2020 20:00
Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. 22. júní 2020 15:00
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20. júní 2020 23:00
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 21:05
HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. 15. júní 2020 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:45
„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. 2. júní 2020 11:00