Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 20:00 Rachel McAdams ræddi Íslandsdvölina og Eurovision myndina við Seth Mayers. Skjáskot/Youtube Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31