Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 06:00 Atalanta hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn undanfarið en liðið hefur skorað 80 mörk í deildinni nú þegar. Atalanta - Napoli verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 kl. 17:20. getty/Alessandro Sabattini Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Atalanta og Napoli eigast við í spennandi viðureign í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er sá leikur sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag kl. 17:20. Real Madrid getur aukið forskot sitt á Barcelona á toppnum þegar liðið fær Getafe í heimsókn en Getafe er óvænt í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 19:50 á Stöð 2 Sport 2. Pepsi Max mörk kvenna verða á sínum stað kl. 20:00 á Stöð 2 Sport. Þar fer Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir klassískir körfuboltaleikir úr Dominos deildum karla- og kvenna frá morgni til kvölds, fyrir þá sem þyrstir í körfuboltagláp. Þá hefst fyrsti dagurinn af fjórum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi í dag og verður sýnt frá mótinu í beinni á Stöð 2 Golf frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í Golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér. Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Spænski boltinn Golf Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Atalanta og Napoli eigast við í spennandi viðureign í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er sá leikur sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag kl. 17:20. Real Madrid getur aukið forskot sitt á Barcelona á toppnum þegar liðið fær Getafe í heimsókn en Getafe er óvænt í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 19:50 á Stöð 2 Sport 2. Pepsi Max mörk kvenna verða á sínum stað kl. 20:00 á Stöð 2 Sport. Þar fer Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir klassískir körfuboltaleikir úr Dominos deildum karla- og kvenna frá morgni til kvölds, fyrir þá sem þyrstir í körfuboltagláp. Þá hefst fyrsti dagurinn af fjórum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi í dag og verður sýnt frá mótinu í beinni á Stöð 2 Golf frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í Golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér.
Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Spænski boltinn Golf Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn