Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Andri Eysteinsson skrifar 3. júlí 2020 17:57 Tvö smit greindust í Norrænu. Vísir/Jóhann K. Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira