„Munum ekki gefa úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir“ Ísak Hallmundarson skrifar 4. júlí 2020 07:00 Klopp fyrir leik gegn Crystal Palace á dögunum. vísir/getty Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. Liverpool fékk 4-0 skell gegn Manchester City í fyrradag í fyrsta leiknum sem nýkrýndir Englandsmeistarar. Það var aðeins annað tap liðsins á leiktíðinni. „Okkar ungu leikmenn eru mjög nálægt því, en við munum ekki gefa þeim leiki í úrvalsdeildinni upp á gamnið,“ sagði Klopp. Harvey Elliot, Neco Williams og Curtis Jones hafa allir verið í leikmannahópi Liverpool í síðustu tveimur leikjum, en þeir eru á aldrinum 17-19 ára. Liverpool á sex leiki eftir í deild og eru dottnir út úr öllum bikarkeppnum. „Við viljum vinna fótboltaleiki og til að gera það þurfa bestu leikmennirnir að vera á vellinum. Ef að ungu strákarnir eru hluti af bestu leikmönnunum þá munu þeir vera inn á vellinum. Þeir eru mjög nálægt því, þeir eru mjög góðir og eru framtíðin okkar en þeir munu ekki spila núna bara því ég vil sjá þá í úrvalsdeildarleik.“ „Við gefum ekki úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir,“ ítrekaði Klopp. Klopp sagði jafnframt að hann teldi að Frank Lampard og Ole Gunnar Solskjær myndu ekki vera spurðir þessarar spurningar, hvort þeir ætli að nota yngri leikmenn sína. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. Liverpool fékk 4-0 skell gegn Manchester City í fyrradag í fyrsta leiknum sem nýkrýndir Englandsmeistarar. Það var aðeins annað tap liðsins á leiktíðinni. „Okkar ungu leikmenn eru mjög nálægt því, en við munum ekki gefa þeim leiki í úrvalsdeildinni upp á gamnið,“ sagði Klopp. Harvey Elliot, Neco Williams og Curtis Jones hafa allir verið í leikmannahópi Liverpool í síðustu tveimur leikjum, en þeir eru á aldrinum 17-19 ára. Liverpool á sex leiki eftir í deild og eru dottnir út úr öllum bikarkeppnum. „Við viljum vinna fótboltaleiki og til að gera það þurfa bestu leikmennirnir að vera á vellinum. Ef að ungu strákarnir eru hluti af bestu leikmönnunum þá munu þeir vera inn á vellinum. Þeir eru mjög nálægt því, þeir eru mjög góðir og eru framtíðin okkar en þeir munu ekki spila núna bara því ég vil sjá þá í úrvalsdeildarleik.“ „Við gefum ekki úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir,“ ítrekaði Klopp. Klopp sagði jafnframt að hann teldi að Frank Lampard og Ole Gunnar Solskjær myndu ekki vera spurðir þessarar spurningar, hvort þeir ætli að nota yngri leikmenn sína.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira